Um okkur

Halldór G. Halldórsson

Halldór útskrifaðist fá Háskóla Íslands 1987. Hann hefur verið duglegur að stunda endurmenntun síðan, enda fátt mikilvægara en að halda sér við í sínu fagi. Hann hefur einnig þjálfað upp marga unga tannlækna. Halldór leggur mikla áherslu á barnatannlækningar, en þær snúast að miklu leyti um að koma í veg fyrir tannskemmdir eða aðra vanstarfsemi tyggingafæranna. Halldór hefur einnig mikla reynslu í öðrum greinum tannlækninga, s.s. endajaxlatökum, rótfyllingum, tannplöntum og fegrunartannlækningum auk almennra tannlækninga.

Þjónustusími utan vinnutíma er 8927102

Sonja Geirsdóttir

Sonja Geirsdóttir útskrifaðist frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands í Maí 2019. Hún starfar í öllum greinum tannlækninga, með sérstakann áhuga á fegrunartannlækningum og barnatannlækningum.

Þjónustusími utan vinnutíma 8493509

Svala Björk Jónsdóttir 

Svala Björk Jónsdóttir útskrifaðist frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands í Maí 2020. Hún starfar í öllum greinum tannlækninga.

Þjónustusími utan vinnutíma er 8493617